13.1.2010 | 09:36
Dósa og flöskusöfnun
Sunddeildin ætlar að safna dósum og flöskum fimmtudaginn 14.jan. Fengum húsnæði á Netaverkstæði Skinneyjar til að flokka og telja. Komið með flöskurnar þangað eftir kl 17 og vonandi geta sem flestir foreldrar komið og aðstoðað í talningu. Margar hendur vinna létt verk.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.